• Freyðivín
  • Ítalía

Ferrari Maximum Brut Magnum 1,5ltr

Chardonnay 8290 kr.

Ljóssítrónugult. Ósætt, létt freyðing, fersk sýra. Eplahýði, vínber, brauðtónar. Freyðivin eru tilvalin fyrir móttökur og aðra viðburði. Einnig henta þau vel með mat eins og t.d. smáréttum, sushi, fiski, grænmetisréttum og ljósu fuglakjöti. Sætari vínin eru tilvalin með eftirréttunum.

Framleiðandi
Ferrari F.lli Lunelli s.p.a.
Land
Ítalía
Styrkur
12,5% vol.
Eining
1,5 lítrar
Vörunúmer
04-4841