Freyðivín
Til baka í yfirlit
- Freyðivín
- Ítalía
Nino Franco Rustico Prosecco
Glera
2890 kr.
Ljóssítrónugult. Ósætt, fíngerð freyðing, fersk sýra. Epli, pera, melóna. Freyðivin eru tilvalin fyrir móttökur og aðra viðburði. Einnig henta þau vel með mat eins og t.d. smáréttum, sushi, fiski, grænmetisréttum og ljósu fuglakjöti. Sætari vínin eru tilvalin með eftirréttunum.
- Framleiðandi
- Nino Franco Spumanti S.r.L.
- Land
- Ítalía
- Styrkur
- 11% vol.
- Eining
- 0,75 lítrar
- Vörunúmer
- 04-4870