• Hvítvín
  • Bandaríkin
  • Kalifornia

Three Thieves Chardonnay

Chardonnay
Listaverð
2.890 kr

Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Ferskja, ananas, eik, kókos, smjörtónar. Stórt og mikið vín með ristuðum eikartón og þéttum ávexti.  Þetta vín hentar vel með bragðmeiri mat svo sem feitum fiski, kjúklingi, kalkúni, humri og jafnvel svínakjöti.

Framleiðandi
Trinchero Family Estates
Land
Bandaríkin
Hérað
Kalifornia
Árgangur
2016
Styrkur
13,5% vol.
Eining
0,75 lítrar
Vörunúmer
02-2620