• Hvítvín
  • Chile

Cono Sur Bicicleta Viognier

Viognier
Listaverð
2.490 kr

Gullið. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Þurrkuð epli, þurrkuð blóm, hunang, þroskað. Meðalfyllt vín henta vel sem matarvín. Gott með ljósu kjöti, pasta, skelfiski og fiskréttum.

Framleiðandi
Barton & Guestier
Land
Chile
Árgangur
2016
Styrkur
13,5% vol.
Eining
0,75 lítrar
Vörunúmer
02-2161