Hvítvín
Til baka í yfirlit
- Hvítvín
- Chile
Cono Sur Bicicleta Viognier
Viognier
Listaverð
2.890 kr
Gullið. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Þurrkuð epli, þurrkuð blóm, hunang, þroskað. Meðalfyllt vín henta vel sem matarvín. Gott með ljósu kjöti, pasta, skelfiski og fiskréttum.
- Framleiðandi
- Barton & Guestier
- Land
- Chile
- Árgangur
- 2016
- Styrkur
- 13,5% vol.
- Eining
- 0,75 lítrar
- Vörunúmer
- 02-2161