Hvítvín
Til baka í yfirlit
- Hvítvín
- Chile
Cono Sur Bicicleta Viognier
Viognier
2390 kr.
Ljóslímónugrænt. Meðalfylling, ósætt, mild sýra. Blómlegt, hunang, pera. Meðalfyllt vín henta vel sem matarvín. Gott með ljósu kjöti, pasta, skelfiski og fiskréttum.
- Framleiðandi
- Vina Cono Sur S.A.
- Land
- Chile
- Árgangur
- 2016
- Styrkur
- 13% vol.
- Eining
- 0,75 lítrar
- Vörunúmer
- 02-2161