Hvítvín
Til baka í yfirlit
- Hvítvín
- France
- Loire
Joseph Mellot Pouilly Fume le Chant des Vignes
Sauvignon Blanc
3586 kr.
Fölsítrónugult. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, höfugt. Grösugt, grænn aspars, sólberjalauf, steinefni. Meðalfyllt vín henta vel sem matarvín. Gott með ljósu kjöti, pasta, skelfiski og fiskréttum.
- Framleiðandi
- Joseph Mellot SAS
- Land
- France
- Hérað
- Loire
- Árgangur
- 2014
- Styrkur
- 12,5% vol.
- Eining
- 0,75 lítrar
- Vörunúmer
- 02-1516