Hvítvín
Til baka í yfirlit
- Hvítvín
- France
- Loire
Joseph Mellot Sancerre Domain de Bellecours
Sauvignon Blanc
3690 kr.
Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Stikilsber, sítrus, sólberjalauf. Meðalfyllt vín henta vel sem matarvín. Gott með ljósu kjöti, pasta, skelfiski og fiskréttum.
- Framleiðandi
- Joseph Mellot SAS
- Land
- France
- Hérað
- Loire
- Árgangur
- 2019
- Styrkur
- 13% vol.
- Eining
- 0,75 lítrar
- Vörunúmer
- 02-1514