• Hvítvín
  • Ítalía
  • Veneto

Pasqua Chardonnay 95th Anniversary

Chardonnay
Listaverð
2.791 kr

Föllímónugult. Ósætt, létt fylling, fersk sýra. Epli, límóna, hundasúra, stikilsber. Mjög aðgengilegt vín sem hentar vel í móttökur og léttan pinnamat. Einnig gott með græmetisréttum og léttari mat.

Framleiðandi
Pasqua Vigneti e Cantine spa
Land
Ítalía
Hérað
Veneto
Árgangur
2021
Styrkur
12,5% vol.
Eining
0,75 lítrar
Vörunúmer
02-4278