Rauðvín
Til baka í yfirlit
- Rauðvín
- Ítalía
- Campania
Nativ Eremo San Quirico Irpinia Campi Taurasini DOC
Aglianico
4.100 ISK.
Dökkfjólurautt. Þétt fylling, ósætt, miðlungstannín. Bláber, brómber, plóma, laufkrydd. Þetta er kröftugt vín með þéttu berjabragði. Hentar vel með nautakjöti, villibráð, pottréttum og hörðum ostum.
- Framleiðandi
- Wine Selection & Trading Di Ozzano Matteo
- Land
- Ítalía
- Hérað
- Campania
- Árgangur
- 2013
- Styrkur
- 14,5% vol.
- Eining
- 0,75 lítrar
- Vörunúmer
- 01-4866