• Rauðvín
  • Ítalía
  • Montalcino

Il Poggione Rosso di Montalcino Leopoldo

Sangiovese
Listaverð
4.100 kr

Kirsuberjarautt. Þétt fylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannín. Kirsuber, trönuber, sveit, kakó, laufkrydd. Margslungið. Þetta er kröftugt vín með þéttu berjabragði. Hentar vel með nautakjöti, villibráð, pottréttum og hörðum ostum.

Framleiðandi
Tenuta IL Poggione
Land
Ítalía
Hérað
Montalcino
Árgangur
2012
Styrkur
14,5% vol.
Eining
0,75 lítrar
Vörunúmer
01-4805