• Rauðvín
  • Ítalía
  • Puglia

Paolo Leo Passitivo Primitivo

Primitivo
Listaverð
8.490 kr

Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, sætuvottur, fersk sýra, miðlungstannín. Sultuð kirsuber, brómber, plóma. Meðalfyllt vín og nokkuð bragðmikið. Hentar með flestum mat eða gott eitt og sér.

Framleiðandi
Longo Since 1961 S.R.L.
Land
Ítalía
Hérað
Puglia
Árgangur
2018
Styrkur
13,5% vol.
Eining
3 lítrar
Vörunúmer
01-3142