• Rósavín
  • Frakkland

La Vieille Ferme Rose

Cinsault
Listaverð
2.190 kr

Ljóslaxableikt. Ósætt, meðalfylling, fersk sýra. Hindber, jarðarber, ferskja, hey. Rósavín hentar vel í móttökur eða bara eitt og sér í góðra vina hópi. Þau eiga vel með léttari mat s.s. salati, fiski, pizzu, pasta og ljósu kjöti.

Framleiðandi
Perrin & Fils s.a.
Land
Frakkland
Árgangur
2019
Styrkur
13% vol.
Eining
0,75 lítrar
Vörunúmer
03-6100