Sterkt áfengi

Til baka í yfirlit

  • Sterkt áfengi
  • Frakkland

Plantation Canerock Spiced Rum

Listaverð
9.999 kr

Canerock Spiced Rum kemur frá Clarendon Distillery og Long Pond Distillery á Jamaíka og er hluti af Plantation fjölskyldunni. Grunnurinn er myndaður af jamaíkönsku rommi sem bragðbætt hefur verið með vanillubaunum, kókoshnetukjöti, engifer og völdu kryddi. 90% af Canerock romminu var allt upp í 5 ár á Amerískum eikartunnum en um 10% af því á Sherry tunnum í allt að 10 árum. Útkoman er því nokkuð brenndur en mjúkur drykkur með kökuilm, kókoshnetukeim og vanillu ásamt fínum karamellukeim og dassi af rúsínum og eik.

Framleiðandi
Cognac Ferrand
Land
Frakkland
Styrkur
40% vol.
Eining
0,7 lítrar
Vörunúmer
18-1866