Annað áfengi

Til baka í yfirlit

  • Annað áfengi
  • Italy

Silvio Carta Amaro Bomba Carta

Listaverð
9.999 kr

Innihaldsefnið í Amaro Bomba Carta er hið einstaka og sjaldgæfa Corbezzolo hunang frá Sardiníu. Framandi ilmur og bragð einkennir hunangið sem er sérlega eftirsótt og því afar erfitt að fá en það er einnig talið af mörgum vera með öflugan lækningamátt. Ákafur dökkbrúnn litur, furuhnetur og sjávarplöntur í nefi ásamt örlítilli myntu og beisku súkkulaði. Dökkt hunang, krydd og kröftugt bragð með áberandi bitrum jurtum, einiberjum og negul. Hverri flösku er vandlega pakkað inn og hún síðan handmerkt. Tilvalið til að bera fram eftir góðan mat með einum ísmola. Bragðið mun umvefja öll skilningarvit.

Framleiðandi
Silvio Carta S.r.l.
Land
Italy
Styrkur
33% vol.
Eining
0,7 lítrar
Vörunúmer
20-2404