Um okkur

Skilmálar

Vafrakökur (e. Cookies) hafa það markmið að bæta notendaupplifun. Vafrakökur eru smáar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda og greina heimsóknir og geyma kjörstillingar.

Hér að neðan er að finna nánar upplýsingar um þær vafrakökur sem RJC notar á vefsíðu sinni, tilgang þeirra og gildistíma.

Vafrakökur fyrir greiningar

Vafrakökur sem notaðar eru í greiningartilgangi gerir RJC kleift að átta sig á því hvernig vefurinn er notaður. Þannig er fylgst með fjölda þeirra sem heimsækja vefsíðuna og hvernig þeir nota hana. Tilgangurinn með vafrakökunum er að fylgjast með og bæta virkni vefsíðunnar og tryggja sem besta notendaupplifun.

Heiti vafraköku Uppruni Gildistími Tilgangur
_ga Google analytics 365 dagar Þessar vafrakökur eru notaðar til þess að safna upplýsingum um hvernig einstaklingar notfæra sér heimasíðuna.