Annað áfengi

Til baka í yfirlit

  • Annað áfengi
  • Ítalía

Adriatico Amaretto Roasted Almonds

Listaverð
8.790 kr

Ný kynslóð amaretto líkjörs. Aðeins notuð 100% náttúruleg hágæða hráefni og eingöngu framleitt á Ítalíu. Mjög sætur og afar mjúkur. Möndlur, karamella, ferskjusteinn. Langt og milt eftirbragð. Fullkomið sem fordrykkur, eftir mat eða í vandaða kokteila.

Framleiðandi
SAS Bellaventura France
Land
Ítalía
Styrkur
28% vol.
Eining
0,7 lítrar
Vörunúmer
05-1850