Annað áfengi

Til baka í yfirlit

  • Annað áfengi
  • Italy

Poli Elisir Sambuca

Listaverð
8.990 kr

Poli Elisir Sambuca er þétt og litlaust, með sterkum anísilmur, silkimjúkt og sérlega sætt í munni. Tilvalið í kokteila, „on the rocks“, með kaffibaun eða jafnvel út í kaffið.

Framleiðandi
Poli Distillerie s.r.l.
Land
Italy
Styrkur
40% vol.
Eining
0,7 lítrar
Vörunúmer
20-2303