Hvítvín
Til baka í yfirlit
- Hvítvín
- United States
- Kalifornia
Three Thieves Pinot Grigio
Pinot Grigio
2890 kr.
Ljóssítrónugult. Létt fylling, sætuvottur, mild sýra. Ferskja, litsí, hunangsmelóna. Mjög aðgengilegt vín sem hentar vel í móttökur og léttan pinnamat. Einnig gott með græmetisréttum og léttari mat.
- Fáanlegt í Vínbúð
- Ný vara
- Framleiðandi
- Trinchero Family Estates
- Land
- United States
- Hérað
- Kalifornia
- Árgangur
- 2018
- Styrkur
- 13,5% vol.
- Eining
- 0,75 lítrar
- Vörunúmer
- 02-2621