Hvítvín
Til baka í yfirlit
- Hvítvín
- Spánn
- Rias Baixas
Paco & Lola Albarino
Albarino
Listaverð
3.790 kr
Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling, ósætt, fersk sýra, snarpt. Blómlegt, ferskja, epli, hneta. Meðalfyllt vín henta vel sem matarvín. Gott með ljósu kjöti, pasta, skelfiski og fiskréttum.
- Framleiðandi
- Paco & Lola
- Land
- Spánn
- Hérað
- Rias Baixas
- Árgangur
- 2022
- Styrkur
- 13% vol.
- Eining
- 0,75 lítrar
- Vörunúmer
- 02-2421