• Rauðvín
  • Frakkland
  • Bourgogne

Chateau de Santenay Mercurey 1er cru Les Puillets

Pinot Noir
Listaverð
6.750 kr

Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Jarðarber, hindber, laufkrydd, kaffi. Meðalfyllt vín og nokkuð bragðmikið. Hentar með flestum mat eða gott eitt og sér.

Framleiðandi
Château de Santenay
Land
Frakkland
Hérað
Bourgogne
Árgangur
2021
Styrkur
13,5% vol.
Eining
0,75 lítrar
Vörunúmer
01-1731