• Rauðvín
  • Ítalía
  • Alto Adige

Girlan 448 s.l.m. Rosso

Þrúgublanda
Listaverð
3.190 kr

Nafnið 448 s.l.m. vísar til sögufræga bæjarins Cantina Girlan sem er staðsettur í 448 m hæð yfir sjávarmáli. Dökkrúbínrautt. Mjúk fylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Ferskt, létt og ávaxtaríkt vín sem passar vel með grilluðu og steiktu kjöti, villibráð og krydduðum ostum.

Framleiðandi
Kellerei Girlan
Land
Ítalía
Hérað
Alto Adige
Árgangur
2022
Styrkur
13% vol.
Eining
0,75 lítrar
Vörunúmer
01-3810