Rauðvín
Til baka í yfirlit
- Rauðvín
- Ítalía
- Alto Adige
Girlan 448 s.l.m. Rosso
Þrúgublanda
Listaverð
3.290 kr
Nafnið 448 s.l.m. vísar til sögufræga bæjarins Cantina Girlan sem er staðsettur í 448 m hæð yfir sjávarmáli. Dökkrúbínrautt. Mjúk fylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Ferskt, létt og ávaxtaríkt vín sem passar vel með grilluðu og steiktu kjöti, villibráð og krydduðum ostum.
- Fæst í Vínbúð
- Ný vara
- Framleiðandi
- Kellerei Girlan
- Land
- Ítalía
- Hérað
- Alto Adige
- Árgangur
- 2022
- Styrkur
- 13% vol.
- Eining
- 0,75 lítrar
- Vörunúmer
- 01-3810