• Rauðvín
  • Ítalía
  • Montalcino

Il Poggione Brunello di Montalcino

Sangiovese 0 ISK.

Kirsuberjarautt. Þétt fylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannín. Kirsuber, trönuber, sveit, kakó, laufkrydd. Margslungið. Þetta er kröftugt vín með þéttu berjabragði. Hentar vel með nautakjöti, villibráð, pottréttum og hörðum ostum.

  • Fáanlegt í Vínbúð
Framleiðandi
Tenuta IL Poggione
Land
Ítalía
Hérað
Montalcino
Árgangur
2014
Styrkur
14,5% vol.
Eining
0,75 lítrar
Vörunúmer
01-4806