• Rauðvín
  • Ítalía
  • Sikiley

Alberelli di Giodo

Nerello Mascalese 8290 kr.

Ljóskirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, lítil þurrkandi tannín. Jarðarber, hindber, jörð, laufkrydd. Meðalfyllt vín og nokkuð bragðmikið. Hentar með flestum mat eða gott eitt og sér.

Framleiðandi
CMK Selections Inc
Land
Ítalía
Hérað
Sikiley
Árgangur
2017
Styrkur
14,5% vol.
Eining
0,72 lítrar
Vörunúmer
01-3740