• Rauðvín
  • Ítalía
  • Toskana

Tenute Lunelli Aliotta Toscana

Sangiovese 2790 kr.

Kirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Kirsuber, skógarbotn, sveit. Meðalfyllt vín og nokkuð bragðmikið. Hentar með flestum mat eða gott eitt og sér.

Framleiðandi
Ferrari F.lli Lunelli s.p.a.
Land
Ítalía
Hérað
Toskana
Árgangur
2015
Styrkur
14% vol.
Eining
0,75 lítrar
Vörunúmer
01-3990