Matar- og drykkjarvara

Til baka í yfirlit

  • Matar- og drykkjarvara
  • Þýskaland

Clausthaler Classic 330ml

Hinn þýski Clausthaler er frumkvöðull með sinni sérhæfðu bruggtækni sem skapað hefur einstakan áfengislausan lager síðan árið 1979 sem samræmist hinum ströngu þýsku hreinleikalögum (Reinheitsgebot). Ósvikið bjórbragð og gott jafnvægi. Ferskt bragð og fallega gylltur litur. Sannarlega „easy drinking“.

Framleiðandi
Radeberger Gruppe KG
Vörunúmer
61-2051
Fjöldi í kassa
24