Riedel glös fyrir veitingahús

Til baka í yfirlit

  • Riedel glös fyrir veitingahús
  • Austurríki

Barware Sour

RIEDEL BAR DRINK SPECIFIC GLASSWARE kom á markaðinn árið 2019. Hér er um að ræða kokteilglös úr ekta kristal sem hönnuð eru í samstarfi við hinn virta barþjón Zane Harris. Hvert glas hefur einstaka eiginleika og setur kokteilagerð upp á næsta stig, Hafðu samband á atli@rjc.is fyrir nánari upplýsingar.

Framleiðandi
Riedel Glas
Land
Austurríki
Vörunúmer
0417-06