Paloma

Við fengum tvo af virtustu barþjónum Íslands, Ivan Svan Corvasce og Jakob Eggertson, til að koma upp með auðveldar kokteilauppskriftir fyrir þá sem vilja búa til og njóta ljúffengra kokteila heima hjá sér.

Hér má sjá uppskrift að Paloma með Padre Azul Tequila Blanco:

Hráefni:

  • 50 ml af Padre Azul Tequila Blanco
  • 50 ml af límónusafa
  • Greipaldin gos

Leiðbeiningar:

  • Setjið salt á glasabrúnina.
  • Hellið límónusafanum og Padre Azul Tequila Blanco í glasið.
  • Fyllið glasið með klökum.
  • Toppið með greiðaldin gosi.
  • Skreytið með greipaldin sneið.

Njótið!

Padre Azul Tequila Blanco fæst í völdum verslunum Vínbúðarinnar: Padre Azul Tequila Blanco