Whiskey Sour

Við fengum tvo af virtustu barþjónum Íslands, Ivan Svan Corvasce og Jakob Eggertson, til að koma upp með auðveldar kokteilauppskriftir fyrir þá sem vilja búa til og njóta ljúffengra kokteila heima hjá sér.

Hér má sjá uppskrift að Whiskey Sour með Michter's Single Barrel Straight Rye Kentucky:

Hráefni:

  • 50 ml af Michter's Rye
  • 20 ml af sykursýrópi
  • 20 ml af límónusafa
  • 2 döss af Aromatic bitter (t.d. Angostura)
  • 15 ml af eggjahvítu

Leiðbeiningar:

  • Hellið hráefnin í kokteilhristara og þurrhristið (hrista án klaka).
  • Hristið síðan með klökum.
  • Sigtið í glas.
  • Skreytið með appelsínuberki.

Njótið!

Michter's Rye fæst í völdum verslunum Vínbúðarinnar: Michter's Single Barrel Straight Rye Kentucky