Basil Fauxjito

Hér má sjá uppskrift að Basil Fauxjito með Fre Sparkling Brut:

Hráefni:

  • Basilíku og myntu laufblöð
  • 15 ml af sýrópi
  • Límóna
  • Fre Sparkling Brut

Leiðbeiningar:

  • Í glasi eða kokteilhristara, blandið kryddjurtunum saman við límónusafann og setjið til hliðar.
  • Fyllið háglas með klökum og bætið nokkrum basilíku og myntu laufublöðum í glasið.
  • Hellið Fre Sparkling Brut í glasið, setjið svo kryddjurta- og límónusafablönduna út í.

Njótið!

Fre Sparkling Brut fæst í Krónunni: Fre Sparkling Brut