Raspberry Frosé

Hér má sjá uppskrift fyrir tvo að Raspberry Frosé með Fre Rosé:

Hráefni:

  • 500g af hindberjum
  • Ein flaska af Fre Rosé
  • 90 ml af sítrónusafa
  • 15 ml af sýrópi
  • Fullt af klökum

Leiðbeiningar:

  • Blandið öllu hráefninu saman í blandara og blandið þar til slétt.
  • Skreytið með hindberjum.

Njótið!

Fre Rosé fæst í Krónunni.