Matar- og drykkjarvara

Til baka í yfirlit

  • Matar- og drykkjarvara
  • Bandaríkin

FRE Merlot

Merlot

Sannarlega alvöru léttvín nema áfengislaust. Lágmarks sæta og með sterka eiginleika áfengs víns. Fallegur rauður litur og afar mjúkt í munni. Seiðandi svartar plómur, kirsuber og kraftmiklir kryddtónar. Hentar vel með kjúklingi, pasta og nauta eða lambakjöti.

Framleiðandi
Trinchero Family Estates
Vörunúmer
01-2630
Fjöldi í kassa
12