Matar- og drykkjarvara

Til baka í yfirlit

  • Matar- og drykkjarvara
  • Bandaríkin

FRE Sparkling Brut

Sannarlega alvöru freyðivín nema áfengislaust. Lágmarks sæta og með sterka eiginleika áfengs víns. Þurrt og sýruríkt og sérlega ferskt. Græn epli, þroskuð pera. Hentar vel með sjávarréttum, sushi, grilluðum kjúklingi eða eitt og sér.

Framleiðandi
Trinchero Family Estates
Vörunúmer
04-2630
Fjöldi í kassa
12